Í sýningunni Ég dey í Borgarleikhúsinu skoðaði leikkonan Charlotte Bøving lífið frá sjónarhóli dauðans og dauðann frá sjónarhóli lífsins. Einleikurinn var settur á svið í Janúar 2019 í Borgarleikhúsinu.

Ég dey er þriðji einleikur Charlotte Bøving. Hinir fyrri eru Hin smyrjandi jómfrú (2002) og Þetta er lífið – og nu er kaffen klar (2010). Charlotte hefur hlotir fjölda verðlauna og tilnefninga fyrir verk sín. Fyrri einleikir hennar voru báðir tilnefndir til Grímunnar og hlaut hún m.a. Grímuna fyrir Lífið, bæði sem Barnaleikrit ársins og Sproti árins.

Í Sýningunni dansar Charlotte í beinagrindarbúningi í takt við her beinagrinda sem var varpað á tjald á sviðið.

Höfundur: Charlotte Bøving
Leikstjórn: Benedikt Erlingsson
Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson
Dramatúrg: Gréta Kristín Ómarsdóttir
Lýsing og hljóð: Garðar Borgþórsson
Grafík og myndbandavinnsla: Steinar Júlíussson

ÉGDEY_sýning_84_72dpi.jpg
ÉG DEY
egdey_syning_130_web (1).jpg